Butterfly effect

Hæ,

Sit hérna og glápi á kassann. Var að sjá alveg prýðilega ræmu sem heitir The Butterfly effect.
Virkilega fín mynd með Ashton Kutcher, sem sýnir afbragðsleik. Þessi mynd fær mann einmitt til að hugsa um "hvað ef" í lífinu. Hef verið pínu upptekinn af svoleiðis pælingum og kannski látið það trufla mig upp á síðkastið. Jamm, annað var það nú ekki. Er algjörlega tómur.

kv.

Arnar Thor

Ummæli

Vinsælar færslur